15.5.2010 | 21:28
Svona var að keyra undir Eyjafjöllum í dag
Var á ferðinni í dag með 23 manna danskan kór í Suðurstrandaferð. Þessar myndir voru teknar út um framrúðuna á rútunni á leiðinni frá Seljalandi að Þorvaldseyri. Við vorum, ef ég man rétt, um það bil við Holtsós. Einn daninn tók myndina, ég var sjálfur upptekinn við að keyra og rýna fram í sortann.
Öskufok undir Eyjafjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.