Ekki fyrir mig

Vissulega er ég hćgri-grćnn, hćgri sinnađur í stjórnmálum en jafnframt áhuga- og stuđningsmađur náttúruverndar. Í stefnuskrá ţessa flokks (ef hann kemst einhvern tíman á legg) er hins vegar minnst fjallađ um umhverfismál heldur mest um efnahags- og utanríkismál.

Burt séđ frá ţví hef ég ekki trú á nýjum smáflokki, hvort sem hann er hćgri-, miđ-, eđa vinstriflokkur. Eđa telji sig vera alveg nýtt afl samanber Hreyfinguna/Borgarahreyfinguna.

Ţar ađ auki hef ég enga trú á Guđmundi Franklín og efast stórlega um ađ eitthvađ sem hann komi nálćgt eigi langa lífdaga fyrir höndum.


mbl.is Hćgri-grćnir stofna flokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband