En hvað með aðra?

Svona könnun er að mörgu leyti gölluð. Hér er einungis gefinn kostur á að velja á milli efstu manna á lista tveggja framboða, en hvað með þá sem ekki geta hugsað sér að kjósa annað hvort Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn? Vilja kannski sjá Sóleyju sem borgarstjóra eða kannski Einar Skúla? Eða vilja bara ópólitískan borgarstjóra? Eða eru kannski bara orðnir fullsaddir yfir höfuð á stjórnmálum?

Held þó þegar á reynir og ef kjósendur velji flokka á grundvelli mögulegra borgarstjóra verði Hanna Birna frekar fyrir valinu en Dagur. 

Eða er í raun og veru einhverju saman að líkja?


mbl.is Vilja frekar Dag en Hönnu Birnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sýnir þad ekki glundroda í rødum samfylkyngar ad yfir 40% úr þeirra rødum velji Hønnu Birnu?

Arnfinnur Gudmundsson (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband