31.3.2010 | 14:45
Auðvitað heitir þetta „gjald“ en ekki skattur
Já, það er ekki af ríkisstjórninni skafið að hún er glúrin að finna nýjar leiðir til skattlagningar. Þó hún kalli þetta „gjald“ en ekki „skatt“ þá er skattur alltaf skattur, sama hvaða nafni hann nefnist. Á meðan fer lítið fyrir hagræðingu og niðurskurði í ríkisrekstri, allavega ekki miðað við nær vikulegar atvinnuauglýsingar um ný störf í ráðuneytunum.
Sérstakt farþegagjald lagt á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.