Færsluflokkur: Spaugilegt
15.2.2009 | 22:34
Ekki gleyma brúðkaupsafmælinu!
Svona til að slá einnig aðeins á létta strengi; það borgar sig greinilega ekki að gleyma brúðkaupsafmælinu (þess vegna kvæntist ég á afmælisdegi mínum, svo ég myndi örugglega ekki gleyma deginum!).
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2008 | 23:30
Þekking Palins á alþjóðamálum
Ætli þetta sé raunsönn lýsing á þekkingu hennar á alþjóðamálum?
Palin fór ekki til Íraks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 16.9.2008 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2008 | 22:32
Obama og presturinn
Ýmislegt hefur verið fjallað að undanförnu um forsetaframbjóðandann Obama og hvernig hann hefur þurft að svara til saka fyrir ýmis ummæli prestsins hans. Bandaríski skopmyndateiknarinn Wiley Miller kemur hér með skemmtilega sýn á þetta mál.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2008 | 16:55
Varaforsetaefni McCain?
McCain var víst eitthvað að hnýta í Castro um daginn. Ég fann þessa mynd á netinu, en hana gerði Mike Peters sem bæði semur teiknimyndasöguna Mother Goose and Grimm (sem er í Mogganum undir nafninu Gæsamamma og Grímur) og teiknar einnig beittar skopmyndir (editioral cartoons).
Spaugilegt | Breytt 5.3.2008 kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)