Jens Ólafsson
BA í stjórnmálafræði árið 1994, MPA í opinberri stjórnsýslu árið 1996, fagmenntaður leiðsögumaður frá 2007 og kennsluréttindi sem grunn- og framhaldsskólakennari frá 2007. Hef víða komið við í gegnum tíðina, m.a. unnið sem strætóbílstjóri, rútbílstjóri, möppudýr hjá hinu opinbera, sjálfstæður atvinnurekandi, leiðbeinandi, grunnskólakennari o.fl. Starfa nú sem leiðsögumaður erlendra ferðamanna og rek eigin ferðaskrifstofu.