Skondin tilviljun?

Einn af þeim blaðamönnum, sem fékk uppsagnarbréf í dag, er formaður Blaðamannafélags Íslands. Þó svo að formaðurinn beri sig mannalega (má maður nokkuð segja svona í dag um konur? Hvað segir Femínistafélagið um það?) er ljós að hann (formaðurinn) er ekki sæll með þá ákvörðun og ósáttur við eigendur blaðsins, eins og sjá má af þessum ummælum.

Sama kvöld kemur harðorð ályktun frá stjórn Blaðamannafélags Íslands um þessar uppsagnir. Tilviljun? Varla.


mbl.is Harmar uppsagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband