Jens Ólafsson

BA í stjórnmálafrćđi áriđ 1994, MPA í opinberri stjórnsýslu áriđ 1996, fagmenntađur leiđsögumađur frá 2007 og kennsluréttindi sem grunn- og framhaldsskólakennari frá 2007. Hef víđa komiđ viđ í gegnum tíđina, m.a. unniđ sem strćtóbílstjóri, rútbílstjóri, möppudýr hjá hinu opinbera, sjálfstćđur atvinnurekandi, leiđbeinandi, grunnskólakennari o.fl.  Starfa nú sem leiđsögumađur erlendra ferđamanna og rek eigin ferđaskrifstofu.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Jens Ólafsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband